KVENNABLAÐIÐ

Kynna til leiks nýja fatalínu fyrir þá sem vinna heima

Auglýsing

Nú þegar heimsfaraldur gengur yfir heiminn hafa margir þurft að grípa til þess ráðs að vinna heima, oft með tilheyrandi fundum og samtölum sem fara fram í gegnum tölvur.

Nýlega deildi vefsíðan “Ads of the World” myndum frá nýrri auglýsingaherferð fatamerkisins Henri Vézina. Myndirnar eiga að kynna nýja fatalínu fyrirtækisins sem ber heitið „Unnið að heiman“ .

Á myndunum má sjá karlmanns fyrirsætur í einskonar hálfklæðum en þeir eru buxnalausir í jakkafötum. Eins og sjá má á myndunum er fyrirtækið að stinga upp á því að kúnninn minnki fatakostnaðinn til muna með því að sleppa buxunum, því jú enginn mun sjá neðri helminginn þegar þú ferð á fjarfund í tölvunni.

Screen Shot 2020-10-22 at 12.32.54

Screen Shot 2020-10-22 at 12.42.26

Screen Shot 2020-10-22 at 12.42.43

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!