KVENNABLAÐIÐ

Alicia Keys ómáluð í nýju myndbandi: Dásamlegt lag!

„If you could love somebody like me, you must be messed up, too,“ syngur Alicia en myndbandið sýnir okkur pör af ólíkum toga. Segir hún að við séum öll eins, það sé galdurinn. Alicia er að gefa út nýja plötu sem enn hefur ekki fengið nafn, en verður að segjast eins og er að fyrsta lagið lofar afar góðu frá þessari söngdívu sem færði okkur Empire State of Mind. 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!