KVENNABLAÐIÐ

Sænskur verkfræðingur breytir reiðhjóli í lítinn bíl: Myndband

Mikael Kjellman fékk þá hugmynd að knýja reiðhjólið sitt og byggja yfir það til að geta komist allra sinna ferða í öllum veðrum. Er það á fjórum hjólum og er vatnshelt. Kallar hann hjólið Podridge og má sjá nánari upplýsingar um það HÉR.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!