KVENNABLAÐIÐ

Undravert tæki til að losa þig við köngulær!

Margir hata köngulær….HATA þær af lífi og sál! Faðir nokkur fann upp þetta sniðuga tæki þar sem sonur hans er haldinn mikilli hræðslu við þessi hvimleiðu kvikindum.

critter in

 

Heitir þetta snilldartæki My Critter Catcher og má panta það á vefsíðunni þeirra. Algerlega stórkostleg lausn þar sem þú þarft ekki að koma nálægt kvikindinu sem þú vilt losna við og þú þarft ekki að drepa það heldur!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!