KVENNABLAÐIÐ

Við verðum að hætta þessari gríðarlegu plastnotkun!

Náttúran er ekki hönnuð til að vinna úr jafn miklu plasti og við notum dags daglega. Spá vísindamenn því ef fram fer sem horfir að meira plast en fiskar verði í sjónum árið 2050. Og það er bara handan við hornið fólk! Plasti fylgir gríðarleg mengun og dýrin festast í plastinu og borða það jafnvel og drepast.

Hollywoodleikarinn Jeff Bridges sýnir okkur fram á mikilvægi þess að draga úr plastnotkun áður en það er of seint…

 

When did we become a plastic society?

Posted by Jeff Bridges on Monday, March 28, 2016

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!