KVENNABLAÐIÐ

Hver er draumabíllinn? Þú gætir unnið afnot af bíl í heilt ár!

Hvað vilja konur þegar þær ætla að kaupa bíl? Horfa konur öðruvísi á bílakaup en karlmenn? Hvort viljum við eiga bílinn eða leigja?

Þegar horft er á stóru myndina myndu margir segja að skynsamlegra væri að leigja. Það er ódýrara, minni fyrirhöfn og áhætta. Þú velur bíl í samráði við Lykil, gengur frá samningi sem getur verið 12-36 mánaða langur og keyrir burt á glænýjum bíl.

 

lykill

 

Þegar að enda leigutímans kemur, þá skilar þú bílnum og velur nýjan. Einfaldara getur það ekki orðið. Leigugreiðslan er föst fjárhæð allan leigutímann og því engin áhætta fyrir þig af verðbólgu, gengi íslensku krónunnar eða hverju því sem breytt getur leigufjárhæðinni.

Stærsti sýningarsalur landsins er handan við hornið og þú þarft ekki annað en smella hér til að skoða hann!

Athugið að leikurinn virkar ekki í snjallsíma, ef aftur á móti vel í tölvu eða spjaldtölvu!

lykillll

 

Og það besta er….þú getur unnið afnot af bíl hjá Lykli í heilt ár takir þú þátt! Nissan Pulsar býðst þér með öllum rekstrarkostnaði inniföldum – nýttu tækifærið og vonandi dettur þú í lukkupottinn!

Smelltu hér til að skoða stærsta sýningarsal landsins og taka þátt í leiknum!

Athugið að leikurinn virkar ekki í snjallsíma, ef aftur á móti vel í tölvu eða spjaldtölvu!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!