KVENNABLAÐIÐ

89 ára brúðarmær sló í gegn

Þegar Christine Quinn bað ömmu sína Betty sem er  89 ára um að vera brúðarmær í brúðkaupi sínu var sú gamla heldur hikandi en sló til og varð á endanum hrókur alls fagnaðar í brúðkaupinu.

grandma-bridesmaid-89-years-old-nana-betty-5

“ Hún sprengdi alla úr hlátri með spakmælum sínum og fyndnum kommentum á brúðkaupsdaginn“:

sagði brúðurin Christine í viðtali við Huffington Post.

grandma-bridesmaid-89-years-old-nana-betty-3

“ Hún dansaði alla nóttina og augnablikið þegar hún dansaði við ömmu mannsins míns, var eftirminnilegasta atriði kvöldsins. þetta var ótrúlegt!“

grandma-bridesmaid-89-years-old-nana-betty-7

Maður er eins gamall og maður vill, sagði amman Betty with barnabarn sitt, og í dag líður mér eins og ungri manneskju!

„Við eldumst öll en það er engin ástæða til að fullorðnast!“

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!