KVENNABLAÐIÐ

Svona getur þú málað og gert upp sófann þinn!

Sófinn minn var orðin afar þreyttur. Ég á þrjú börn sem höfðu öll borðað í honum og í kjölfarið festust í honum blettir sem ég náði ekki úr. Minn sófi var úr taui, hann var ljós grár og ég ákvað að dekkja hann og mála hann með dekkri lit. Sófinn minn varð eins og nýr, það var ekkert öðrvísi að sitja í honum og efnið litaði ekki frá sér. Þetta er ódýr lausn sem auðvelt er að gera.

Auglýsing

Hér fyrir neðan er myndband hvernig þú getur gert upp þinn sófa með því að mála hann.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!