KVENNABLAÐIÐ

T Í S K A: Skart fyrir fullorðnar Disney prinsessur

Það eru fáir sem eru ósnortir af töfrum ævintýranna og heldur Disney-hjartað oft áfram að slá í brjósti fólks eftir að bernskunni lýkur. Eftir ákveðinn aldur verður það hins vegar ómögulegt (fyrir flest okkar) að klæðast búningum og öðru sem leyfir okkur að upplifa töfrana í hversdagsleikanum.

Við fundum því til nokkrar vörur sem myndu gleðja allar þær sem telja sig ennþá vera hina týndu Disney-prinsessu en vilja sýna það á aðeins fullorðinslegri hátt.

Mikka Mús eyrnalokkar fyrir tunnel göt:

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 12-44-42

Frozen lyklakippa:

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 12-46-14

Lísa í Undralandi – sokkabuxur:

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 12-47-21Mulan armband:

„The flower that blooms in adversity is the most rare and beautiful of all“.

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 12-49-38

Fríða og dýrið – bókasafnspils:

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 12-50-52

Pétur Pan – kjóll og magabolur:

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 12-54-01Lion King bakpoki:

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 12-56-24

Þyrnirósar-svefngríma:

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 12-57-40

Öskubusku-hálsmen:

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 13-00-25

Pocahontas-hárspennur úr silfri:

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 13-01-49

Disney naglalímmiðar:

screenshot-docs.google.com 2015-07-18 13-04-52

Höldum áfram að hlúa að barninu í okkur og leyfum öðrum að njóta töfranna með því að klæðast þeim. Disney er komið til að vera. Flestar vörurnar í þessari færslu eru fáanlegar á Etsy.com

Gleðilega verslun, prinsessur!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!