KVENNABLAÐIÐ

Y N D I S: Besti vinur barnsins ber nafnið Duck

Allir þurfa á einhverjum að halda og enginn maður er eyland. Litlar barnshendur sem taka fagnandi mót besta vini mannsins; flaðrandi og glaðlyndum hvolpi sem vex og dafnar samhliða  ungum dreng … stundum er það besta áminningin um mátt kærleikans og gildi vináttunnar sem hægt er að bera augum.

Öllum börnum ætti að bera sú gæfa að alast upp með góðum félaga!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!