KVENNABLAÐIÐ

10 SJÚKLEGA heit LUMBERSEXUAL karlmódel á INSTAGRAM

Karlmannleg skegg eru í tísku og í dag þykir ekkert kynþokkafyllra þegar karlmenn eiga í hlut en snjáður bakpoki, hraustlegt skegg og úfið hár. Á Instagram úir allt og grúir í kynþokka og þar má einnig sjá heitustu karlmódelin í dag – þá sem bera skeggið vel. Skeggjuðu strákarnir í tískublöðunum eru engin fantasía – þeir eru afar raunverulegir og eru allir á Instagram. EF þig langar að fríska upp á fréttaveituna og laðast að skeggjuðum mönnum, leggjum við þessa hér til …

 

#10 – @bendahlhausofficial

Ben er frá Þýskalandi og starfar sem guðdómleg, fúskeggjuð karlfyrirsæta.

#9 – @spizoiky

Josh Mario John er á mála hjá Push Management Inc. Toronto og er með hið fullkomna skegg.

#8 – @beardalicious_

Laviniu Flonta virðist herramaður fram í fingurgóma og er eftirsótt skeggmódel.


  

#7 – @jguillermo7

J Guillermo Paleo er skeggprúður bloggari, sögumaður og rithöfundur frá Puerto Rico. 

 

#6 – @alessandro_manfredini 

Alessandro Mandredini gengur undir nafninu Hvíta Skeggið og er ástríðurfullur tískuunnandi.

 

#5 – @chris_perceval

Chris Perceval er á mála hjá NEXT Model Management …

 

 

#4 – @hahajoel

Joel Alexander starfar fyrir Wilhelmia Models og er með guðdómleg karlmannlegt skegg. 

#3 – @rickifuckinghall

Ricki Hall er með fegursta hárvöxtinn og frambærilegasta skeggið í Bretlandi í dag. Hann er prívat á Instagram.  

4135597c62138f11cebc9a67efd08b3b 

#2 – @billyhuxley

Billy Huxley minnir einna helst á rokkstjörnu frá sjötta áratugnum. 


 

#1 – @andreamarcaccini

Andrea Marcaccini er ítalskur og er á mála hjá I LOVE MODELS í tískuborginni Mílanó.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!