KVENNABLAÐIÐ

Í dag er krúttdýra dagur ! 23 feb

Í útlöndunum er oft talað um Caturday fyrir Saturday og hér á Sykri ákváðum við að setja upp svipaða stefnu. En okkur fannst gáfulegra að nýta mánudaginn í þetta, svona til að hvetja fólkið áfram í vikuna. Við vildum líka ekki skilja hin dýrin útundan svo hér er það:

Krúttuðustu og skemmtilegustu dýrapóstar vikunnar :

 

Móðurlaus hvolpur ættleiddur af læðu. Ótrúlega krúttlegt!

 

 

Þessi hestur hleypir sér og vinum sínum út að leika :)

Áttu kisu? Svona segir hún þér að hún elskar þig :) Cole og Marmelade sýna okkur allar helstu tæknirnar :)

 

 

Og hrjótandi kólibrífugl !

 

Eigiði frábæran dag !!!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!