KVENNABLAÐIÐ

7 tækniframfarir sem Back to the Future lofaði okkur árið 2015

 

1. Fljúgandi bílar.

anigif_mobile_b6751a05eec85f9265aff3aefd2f8887-12

Samkvæmt Dr. Emmett Brown voru vegir í raun óþarfir árið 2015. Rafbílarnir eru komnir en líklega munum við þurfa vegi eitthvað áfram.

2. Power-reimar

anigif_mobile_f6a95e0f15b820df2f90a01da024ed55-3

Alla krakka dreymdi um að eiga sjálfreimandi skó eftir að hafa séð Back to the Future enda fullkomlega ofmetið að reima skó.

3. Símagleraugu

enhanced-1355-1417922357-7

Símagleraugun eru kannski smá eins og þú gætir installað Skype á sólgleraugun þín. Ekki svo fjarri lagi miðað við fregnir af Google Glass!

4. Geggjað Pepsi

enhanced-11978-1417923534-3

Í Back to the Future var framtíðar-Pepsi-ið miklu meira töff – því fylgdi innbyggt rör og barst til þín um leið og þig langaði í það.

5. Mr. Fusion – rafstöð heimilisins

enhanced-29281-1417938837-1

Rafstöð sem var knúin áfram af heimilisrusli. Umhverfisvænt og svalt. Hvenær fáum við svona og getum knúið sjónvörpin okkar með matarleifunum?

6. Hundagönguvélmenni

enhanced-30394-1417850227-11

Í framtíðinni átti besti vinur besta vinar mannsins að vera þolinmótt vélmenni. Spurningin er: Tekur það líka upp skítinn? Þá værum við að tala saman.

7. Þrívíddar-auglýsingar fyrir kvikmyndina Jaws 19.

anigif_mobile_6657c982faba907b330e7be6535c0acb-7

Þrívídd hefur vissulega orðið mun meira áberandi en hún var og óskandi væri að sjá svona svakalegar auglýsingar utan á bíóhúsum í dag.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!