KVENNABLAÐIÐ

Viltu léttast? – Farðu þá fyrr að sofa á kvöldin!

Reyndu að fara snemma í rúmið í kvöld og fari svo að þú sofir yfir þig í fyrramálið (og við hér á ritstjórn vottum þér okkar ómældu samúð, fari svo) mundu þá að skortur á svefni getur ollið hjartasjúkdómum, aukinni ásókn í kolvetni, stjórnlausri þyngdaraukningu og jafnvel krónískum kvíða …

… í alvöru talað. Farðu snemma í rúmið í kvöld ef þú þarft á fætur fyrir allar aldir. 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!