KVENNABLAÐIÐ

Sko Betu! Hún er búin að vera drottning í 23,227 daga!

Elísabet Englandsdrottning sló einhverskonar met í gær en þá hafði hún verið lengst allra þjóðhöfðingi í Bretlandi! Daily mail greindi frá. Hún er nú voðalega eitthvað mikið krútt hún Beta í bleika blómakjólnum sínum þó hún sé eins og allir vita ekkert lamb að leika sér við!

Enn að störfum
Enn að störfum – Okkur langar í svona rauðar töskur!!!

 

Mynd tekin á sjöunda áratugnum - alltaf í vinnunni!
Mynd tekin á sjöunda áratugnum – alltaf í vinnunni!  Ok – rauðu töskurnar eru sennilega einhverskonar ættargóss!

 

Krýning Elísabetrar fór fram 2. júní 1953
Krýning Elísabetar fór fram 2. júní 1953

 

Elísabet með famelíunni þá bara smástelpa!
Elísabet með famelíunni þá bara smástelpa!