KVENNABLAÐIÐ

Vertu Cat Woman á Hrekkjavökunni!

Purr purr og mjámjá, og sjá! Það er SVONA auðvelt að bregða sér í gervi kattarkonunnar úr Batman með hjálp Nic og Sam sem halda úti förðunarblogginu Pixiwoo á youtube.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!