KVENNABLAÐIÐ

Jólaförðun með fullt af glimmeri

Glimmerdísin Heiðdís Austfjörð rekur vefverslunina Haustfjörð.is og er einn skemmtilegasti förðunarbloggarinn í dag.  Hún kennir okkur hér að farða okkur fyrir jólin – með helling af glimmeri.