KVENNABLAÐIÐ

Ömmur reykja gras í fyrsta sinn

Þessum þremur ömmum var boðið að reykja gras. Í myndbandinu fylgjumst við með þeim reykja gras í fyrsta sinn og svo fengu þær snakk að borða og spiluðu leikinn Cards agains Humanity. Þetta er æðislegt!