KVENNABLAÐIÐ

Átakanlegt og fallegt brúðkaup

Rowden Go Pangcoga og Leizel May ákváðu að gifta sig 8. júlí 2014 á 30 ára afmælisdegi Rowden. Þau áttu eina dóttur saman, Zakiah.

Í maí 2014 var Rowden  greindur með krabbamein í lifur á 4. stigi og heilsu hans hrakaði hratt. Síðasta ósk hans var að giftast elskunni sinni og eftir 12 tíma undirbúning var haldið brúðkaup á sjúkrastofunni hjá Rowden.

Myndbandið sýnir hversu falleg stund þetta var og átakanleg en Rowden dó 10 tímum síðar.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!