KVENNABLAÐIÐ

Hvað er Lindex að pæla? Uppfært

Við rákumst á þessar stöðuuppfærslur frá Lindex á Facebook og leggjum til að sá sem sér um samfélagsmiðlana þeirra verði tekin á teppið og settur í annað djobb. Hvað er í gangi? Myndir af smástelpum og hash-taggið # besexy?  Hörmung!

lindex

 

UPPFÆRT!  Lindex hafði samband við okkur og bað um að við segðum frá því að við hefðum blörrað andlitið af barninu á myndinni hægra megin. Okkur er ljúft og skylt að gera það. Við sáum ekki ástæðu til að dreifa myndinni þar sem barnið væri þekkjanlegt.

Lindex vildi ennfremur koma á framfæri því að þetta hashtag #besexy á við um undirfatalínu sem þeir selja og hefði aldrei átt að birtast við mynd af börnum. Lindex harmar þessi mistök.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!