KVENNABLAÐIÐ

103 ára píanisti: Myndband

Þessi yndislega kona er fædd árið 1915 og hefur dálæti á píanóinu og þó sérstaklega tónskáldinu Debussy. Hann lést þegar hún var fjögurra ára gömul og Colette Maze hefur spilað á píanóið í meira en öld. Hún deilir hér ást sinni á hljóðfærinu og leyndarmálinu bak við háan aldur.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!