KVENNABLAÐIÐ

Galdurinn á bakvið hina fullkomnu bökuðu kartöflu!

Auglýsing
  1. Skerið grunnan kross ofan á kartöflurnar, c.a. 3-4 cm í þvermál. Þetta hleypir meiri gufu inn í þær í ofninu og þær verða mýkri og loftmeiri.
  2.  Bakið þær lengur en þið haldið að þörf sé á. Margar uppskriftir segja að gott sér að baka þær í klukkutíma á 225 gráðum.         En gott er að gera það frekar á 200 gráðum í tvo klukkutíma. Þá verða þær alveg extra stökkar að utan og dúnamjúkar að   innan.
  3. Eftir tvo tíma í ofninum eru þær teknar út. Taktu hníf og skerðu dýpra ofan í þær og opnaðu þær aðeins. Settu þær svo aftur inn í ofninn í 10 mín. Berðu þær fram með smjöri, salti og svörtum pipar.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!