KVENNABLAÐIÐ

Úr Playboy í pólitík: Skrautleg ævi Pamelu Anderson

Fyrir 25 árum síðan var ung kona í rauðum sundbol hlaupandi um á strönd í slow motion á hvers manns vörum. Pamela Anderson varð kyntákn á örskömmum tíma og var hún heimsfræg. Þrátt fyrir að hún hafi verið mikið augnakonfekt að flestra mati var þó ýmislegt sem fólk sá ekki – ótrúleg staðfesta hennar í dýravernd og réttlætiskennd hennar þegar kemur að ýmsum málum.

Auglýsing

Í dag er Pamela áhrifamikil í pólitík. Rússneski forsetinn Vladimir Putin tekur við símtölu frá henni og á hún í óvenjulegu ástarsambandi við stofnanda WikiLeaks, Julian Assange.

Auglýsing

Hér má sjá nýlegt viðtal við Pamelu fyrir 60 Minutes: Australia

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!