KVENNABLAÐIÐ

Bogi Ágústsson með Covid-19

Einn ástsælasti fréttmaður Íslands, Bogi Ágústsson, er smitaður af Covid-19. Hann greindi frá því sjálfur á Facebook í gærkvöldi.

Þar sem Bogi er smitaður var hann fjarverandi frá skjám landsmanna í gærkvöldi, líkt og hann kom sjálfur inn á í færslunni:

„Þessi flytur ekki fréttir í kvöld eins og til stóð.“

Bogi gantast með smitið og gefur í skyn að hann hafi talið sig hreinlega vera ónæmann fyrir veirunni. „Sannfæring hans um að hann væri ónæmur reyndist bull og vitleysa.“

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!