KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem endast aldrei í samböndum: Myndband

Hver væri ekki til í að vera í sambandi með stjörnu? Hún er væntanlega rík, falleg og á fræga vini! Þrátt fyrir þá kosti eru samt nokkrar stjörnur sem eru sífellt að skipta um maka. Til dæmis má nefna Tom Cruise, Ritu Ora og Lady Gaga. Þessar og fleiri í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!