KVENNABLAÐIÐ

Jarðaberja límonaði er hamingja í glasi

Límonaði er svo sannarlega sumardrykkur og að bæta við það smá vodka er hressandi í haustsvalanum. Þessi er með jarðaberjum og rabbabara að auki og er ómótstæðilegur.

Auðveldur að útbúa og smart að bera fram.

1434642164-syn-cos-1434591658-delish-spiked-strawberry-lemonade

Innihald í 2 kokteila:

90 ml vodka
6 skorin jarðaber
60 ml rabbabarasafi
120-180 ml límonaði
klaki
2 myntulauf
2 sítrónubátar

Aðferð:
Settu vodka, jarðaberin, rabbabarasafann og límonaðið í hristara og hristu saman. Bættu klaka í 2 glös og helltu kokteilblöndunni yfir klakana. Skreyttu með myntu og sítrónubátum.

Njótið!

Uppskrift og myndir af www.delish.com

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!