KVENNABLAÐIÐ

TAPAS: Grillaðar risarækjur með hvítlauks Aioli

Hráefni:

  •  salt og pipar
  •  límónubátar
  •  aioli eða majones

1.  þeytið saman með gaffli olíuna, hvítlaukinn 2 rif, chillið, límónusafann, salt og pipar.

2. Leggið rækjurnar í marineringuna og láið standa í allavega klukkustund.

3. Þræðið á grillspjót og grillið í 2 mín á hvorri hlið.

4. Berið fram með límónubátum og hvítlauks Aioli (Majones með límónusafa, 1 rifi af hvítlauk, pressuðu samanvið)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!