KVENNABLAÐIÐ

Myntu og Brómberja GIN-fizz KOKKTEILL

Auglýsing
 Inniheldur:
1 pakki af ferskri myntu
12 agúrkusneiðar
2 pakkar fersk brómber
Djús úr þremur límónum
8 to 12 tsk. flórsykur
Rúmlega 1 bolli af Gin
1 bolli sódavatn
mulin ís
Skraut: Agúrkusneiðar, brómber, límónusneiðar, myntulauf 
 Blackberry-Mint-Mojitos-made-with-fresh-blackberry-juice-01
1. Setjið myntuna, agúrkusneiðarnar, brómberin, límónusafann og flórsykurinn í stóra könnu.
2. Notið trésleif til að merja allt varlega svo að bragðið úr myntunni, gúrkunni og brómberjunum blandist saman við sykurinn og límónusafann.
3. Hellið gin og sódavatninu saman við. hellið í glös fyllt með muldum ís og skreytið að vild. 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!