KVENNABLAÐIÐ

Hversu lengi er óhætt að geyma afganga af mat?

Það er oft léttir að vita af afgöngum í ísskápnum þegar maður hefur lítinn tíma til að elda. En hversu lengi er ráðlagt að geyma mat í ísskáp svo öruggt sé.

Í meðfylgjandi myndbandi sýnir heilbrigðiseftirlitismaðurinn Peter DeLucia hvernig bakteríuinnihald eggjasalats jókst um 4000% eftir aðeins þrjá daga.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!