KVENNABLAÐIÐ

Kennarinn dansandi slær í gegn hjá nemendum: Myndband

Dr. Trevor Boffone hefur svo sannarlega „múv!“ Trevor er spænskukennari í Bellaire menntaskólanum í Texasríki og hefur hann komið nemendum og sjálfum sér á óvart með dans„kennslunni“ – dansinn er einnig heilun fyrir hann á ákveðinn hátt og útskýrir hann það í myndbandinu:
Auglýsing