KVENNABLAÐIÐ

Hvað getur tungan þín sagt þér um heilsuna? – Myndband

Margir segja að ástand tungunnar geti gefið vísbendingar um eitthvað sem amar að í líkamanum – hvort sem það er næringarskortur eða eitthvað annað. Hvað þýðir alveg hvít tunga? Er eitthvað að angra þig? Kíktu á þetta myndband ef þú vilt vita meira:

Auglýsing