KVENNABLAÐIÐ

Þrír mis-reynslumiklir kokkar búa til spagettí og kjötbollur – Hver stóð sig best? Myndband

Þetta er svolítið skemmtileg áskorun að fylgjast með…hver gerir besta spagettí og kjötbolluréttinn? Þrír kokkar tóku þátt í áskoruninni – byrjandi, vanur og svo faglegur kokkur. Fylgst er með innihaldsefnum, aðferð og útfærslu. Svo voru sérfræðingar fengnir til að smakka! Hver stóð sig best?

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!