KVENNABLAÐIÐ

Hversu oft þarf að þrífa hlutina á heimilinu? – Myndband

Allflestir vilja halda hreint heimili. Þú snertir hurðarhúna alla daga, en hversu oft hefurðu þrifið þá? Lífstílsráðgjafinn Trae Bodge var spurð þessara spurninga og kom ýmislegt forvitnilegt í ljós. Það er mikilvægt að þvo fleira en koddarverið þitt…og vissir þú að förðunarburstar geta verið gróðarstía baktería? Hver er svo skítugasti hluti heimilisins? Jú – matardallur gæludýrsins! Hér eru gagnlegar upplýsingar um hvað á að þrífa og hvenær!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!