KVENNABLAÐIÐ

Börn prófa uppáhaldsrétti foreldra sinna frá því í æsku: Myndband

Hver var uppáhaldsrétturinn þinn þegar þú varst barn? Lifrarpylsa eða bjúgu? Kannski grjónagrautur? Hér er myndband af foreldrum að kynna sinn uppáhalds-æskurétt fyrir börnunum sínum. Við fáum innsýn inn í heim barna og fullorðinna í leiðinni!

Auglýsing