KVENNABLAÐIÐ

Hvað snæðir breska konungsfjölskyldan dags daglega? – Myndband

Merkilegt! Meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar þurfa að fylgja stífum reglum hvað margt varðar…en vissir þú að það gilda einnig ákveðnar reglur um mataræði þeirra? Þau mega aldrei drekka vatn úr krananum, sama hvar í veröldinni þau eru. Einnig er allur skelfiskur bannaður þar sem of mikil hætta er á bakteríum og eitrunum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!