KVENNABLAÐIÐ

Geta afgangar úr ísskáp gert okkur veik?

Hvernig gengur þú frá afgöngum í ísskápinn? Sérfræðingur í matvælafræði Donny Yoo fer í heimsókn til Yvonne Condes til að sjá hvernig hún gengur frá afgöngunum og sér strax vandamál með ílát sem afgangs þeytingur var geymdur í: „Þú verður að setja plastfilmu eða upprunalega lokið á, annars geta bakteríur komist í matinn.“

Auglýsing

Athyglisvert myndband hér á ferð:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!