KVENNABLAÐIÐ

15 furðulegustu veitingahús sem þú trúir ekki að séu til!

Frá neðansjávarveitingahúsi á Maldíveyjum til himna Montreal má finna ótrúleg óvenjulega veitingastaði sem keppast við að færa viðskiptavininum magnaða upplifun.

Á Maldíveyjum má finna neðansjávarveitingastað þar sem 14 manns geta snætt í einu. Þeir opnuðu árið 2005 og bera fram sjávarfang, nautakjöt og aðra gómsæta rétti. Á meðan þú snæðir virðirðu fyrir þér lífið á hafsbotni. Spennandi, ekki satt?

https://www.youtube.com/watch?v=PiispruQKvU

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!