KVENNABLAÐIÐ

Sushikokkur sýnir hvernig brýna má ódýran hníf og gera hann ótrúlega góðan!

Jun Yoshizuki er afar hæfileikaríkur sushikokkur sem sýnir kúnstir sínar á YouTube, meðal annars. Með honum er alltaf appelsínuguli kötturinn hans, Kohaku. Hann sýnir okkur hvernig hann kaupir hníf á einn dollara og brýnir hann þannig að hann verður jafn góður eða jafnvel betri en hnífar sem eru dýrari. Hægt er að panta brýningarsteininn á Amazon.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!