KVENNABLAÐIÐ

Svona eldar þú fullkomið beikon!

Beikon getur verið erfitt í eldun því stundum vill það verða of þurrt. Hér er komin leið til að elda beikonið á fullkominn hátt. Ástæða þess að þú setur vatn í pönnuna til að byrja með er til að koma í veg fyrir að það brenni og líka til að varðveita bragðið (sem er eitt það besta sem til er, ekki satt?) Ekki hafa áhyggjur af því að það verði vatnsósa – það er í góðu lagi. Um leið og þú sérð vatnið sjóða, lækkaðu hitann frá háum yfir í miðlungs. Þegar vatnið fer að gufa upp og að lokum hverfa þá skaltu setja hitann á lágan og elda þar til beikonið er stökkt og brúnað.

Auglýsing

Mikilvægt er að vatnið sjóði því það bræðir fituna. Ástæða þess að beikonið brennur eða verður of þurrt er að þú ert alltaf að bíða eftir að fitan gufi upp. Til að ná svo fitunni alveg af er gott að þurrka það með eldhúspappír á eftir.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!