KVENNABLAÐIÐ

Gúrku-límónu kokteill sem mun slá í gegn í boðinu! – Uppskrift

kokt3

Uppskrift:

Gúrku-límónu kokteill

60 ml. vodki

60 ml. tonic

30 ml. gúrkusafi (þú munt eflaust vilja pressa sjálf/ur í djúsvél)

Límónusafi

2 matskeiðar sýróp

Fersk mynta

Gúrka til skreytingar

Settu öll innihaldsefni í kokteilhristara. Hristu! Skreyttu með myntunni og gúrkunni…. Njóttu!

kokt