KVENNABLAÐIÐ

Sjálfspróf: Hvernig varir þú hefur gefur ýmislegt upp um þig!

Kíktu í spegil: Hvernig eru varirnar þínar í laginu? Hér er skemmtilegt sjálfspróf sem segir þér hvernig persónuleika þú hefur: Ertu með lítinn munn, stóran, eru þær jafnar, þunnar, hjartalaga eða vísa þær örlítið niður?

Skoðaðu myndina og sjáðu hvaða varasnið kemst næst því að vera líkt þínu:

 

varirnar in

 

 

Lítill munnur

Fólk með lítinn munn á til að vera gjafmilt og góðhjartað. Ef varirnar eru eins frekar hringlanga mun sú manneskja hafa áhuga á allt sem tengist náttúrunni og elskar að kanna hluti. Þær manneskjur eru líka dálitlir uppreisnarseggir.

Auglýsing

Stór munnur

Þeir sem hafa stóran munn eru oft mjög metnaðargjarnir. Þeir elska að vera við stjórnina. Ef þú átt til breitt bros mun það sennilega þýða að þú eigir mikið af vinum og sért umkringd mikið af góðu fólki. Þessir einstaklingaar eru mjög metnaðargjarnir, hæfileikaríkir og sumir kunna að eiga fullkomnunaráráttu í pokahorninu.

Þykkar varir og samstæðar

Þeir sem eru með þykkar varir líta oftast vel út en eiga til að vera gráðugir og oft eru þeir tilfinningalega óþroskaðir. Þrátt fyrir það er sjálfstraust þeirra oftast í botni.

Þunnar varir

Fólk með þunnar varir kann að vera óöruggt og oft óvisst um vald sitt. Það er þó ekki slæmt að öllu til því þau halda öllu til haga – bæði í vinnu og einkalífi.

Auglýsing

Hjartalaga varir

Fólk með hjartalaga varir er sjálfstætt og á auðvelt með að tjá sig og það kann vissulega að daðra! Það er ekki hrætt við neitt og kann að njóta lífsins gæða

Varir sem beygjast niður

Fólk sem sér það í speglinum heldur sig oft út af fyrir sig sjálft. Það er hlédrægt og kann til að vera dularfullt fyrir öðrum. Þessir einstaklingar geta verið mjög vandlátir og líta stórt á sif sjálfa. Þeir eru afar greindir líka.

_________________________

Ef þú finnur þig ekki í þessum lýsingum – hafðu ekki áhyggjur. Oftast er þá önnur vörin stærri en hin. Ef það er efri vörin þýðir það að þú ert hvatvís – neðri vörin stærri þýðir að þú átt til að vera svikull í samskiptum við aðra…

 

Heimild: Healthandhome

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!