KVENNABLAÐIÐ

Lærðu að skera lauk smátt

Fyrir alla sem elda mat þá er laukskurður eitt af undirstöðuatriðunum í eldhúsinu. Hérna kennir Meistarakokkurinn Marco Pierre White hvernig best er að bera sig að við að fínskera lauk sem gott er að kunna ef maður er að elda mat þar sem maður vill laukbragðið en vill ekki sjá laukbitana.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!