KVENNABLAÐIÐ

Hefurðu áhyggjur af mataræðinu? Eldaðu þá sjálf/ur!

Auglýsing

Michael Pollan hefur skrifað bækur og gert heimildarmyndir um matvælaframleiðslu, fæðutegundir og tenglsin á milli næringar og góðrar heilsu. Hans skilaboð eru einföld, borðaðu það sem þú vilt en eldaðu matinn sjálf/ur! Þetta myndband setur fram kenningar hans og rökstuðning á einfaldan máta!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!