KVENNABLAÐIÐ

10 hlutir sem þú manst eftir ef þú ert 80’s barn

1. Það horfðu allir á Dallas

2. Þú varst með hliðartagl

3. Mamma þín var háð TAB Cola

4. Þú manst hvernig Michael Jackson leit út áður en hann missti nefið og kinnbeinin fóru út á hlið

5. Þú manst eftir að hafa horft á leik með Magic á móti Bird

6. Þú kannt enn textann við „We are the world“

7. Þú áttir banana-spennu

8. Konur fóru í leikfimisbol yfir leggings

9. Spade Invaders var leikurinn

10. Krumpur í hári þóttu smart

Hér er svo skemmtilegt myndband

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!