KVENNABLAÐIÐ

Jólalag Baggalúts er mætt!

Auglýsing

Bagglútur hefur nú sent frá sér jólalagið Það koma samt jól. Lagið er innblásið af heimsfaraldrinum sem nú ríkir og segir meðal annars í textanum:

„Jólasveinar ganga um gólf

með grímu hver með sitt smithólf

og Jesúbarnið getur engan hitt

það á ekki spritt“

Hér fyrir neðan má heyra nýja lagið.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!