KVENNABLAÐIÐ

Dansað og sungið heima með Helga! Myndband

Heima með Helga Helga Björns og Reiðmenn vindanna hefur rækilega slegið í gegn hjá þjóðarsálinni og bókstaflega bjargað landanum í samkomubanni. Listin hefur logað með einvala liði listamanna sem hægt hefur verið að njóta hjá Sjónvarpi Símans á hverju laugardagskvöldi.

Screen Shot 2020-04-20 at 10.31.47Auður1

Auglýsing

Auður var tekinn á orðinu og það var sko ekki bara dansað heldur sungið með þessum miklu Snillingum sem hafa dottið inn á skjáinn með Helga Björns. Helgi stjórnar skútunni af einstakri snilld og persónutöfrar Kóngsins hafa náð Hjartasálinni heima í stofu.

Auður Auður_Piano

Vonandi verður hver helgi með Helga áfram um ókomna tíð eftir samkomubannið og vonumst við til að Partýið haldi áfram á Sjónvarpi Símans!

Auglýsing

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!