KVENNABLAÐIÐ

Svona lítur James Bond út eftir 6 vikur í einangrun!🤣

Pierce Brosnan sem er 66 ára gamall er vanalega eðalfínn og þekktur fyrir að vera mikið glæsimenni þar sem konur kikna í hjánum fyrir framan sjónvarpsskjáinn enda lék hann sjálfan James Bond og þykir herramaður mikill. Eftir 6 vikur í einangrun vegna kórónuveirufaraldursins er risið á honum ekki alveg eins mikið en hann póstaði þessari dásamlegu mynd af sér, sem reyndar hefur verið eytt út á Instagraminu hans. Greinilega frekar eins og 6 vikur á eyðieyju hjá aumingjans manninum🤣

Auglýsing

 

Screen Shot 2020-04-18 at 19.35.42

Auglýsing

 

Hérna er Pierce Brosnan með syni sínum og líkari því eins og við þekkjum hann og skartar þessu líka fallega skeggi.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!