KVENNABLAÐIÐ

Hjartnæmt bréf frá aðdáanda ,,Takk fyrir að passa ömmu mína“

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra hefur vakið mikla athygli fyrir nærgætna, örugga og mannlega nálgun á jafn vandasömum fréttum og að færa landsmönnum upplýsingar um kórónuveirufaraldurinn með sínu fólki.

Víðir hefur eignast ófáa aðdáendur og birti hann mynd af bréfi frá ungum manni á Facebook síðu sinni og segir það vera það fallegasta. Fréttablaðið greindi einnig frá

Screen Shot 2020-04-14 at 23.39.29

„Ég fékk tár í augun við að lesa þessa kveðju frá honum Pálma Víði 11 ára.“

Auglýsing

 

Í bréfinu mátti lesa hjartnæma kveðju.

„Takk fyrir að hjálpa mér, vinum mínum og fjölskyldu, takk fyrir að passa upp á ömmu mína sem er 73 ára,“ skrifar Pálmi.

Auglýsing

Screen Shot 2020-04-14 at 23.02.45

Hvað er betra en að vera minnst með þessum hætti og að hafa fært komandi kynslóðum von í hjarta um betri tíð.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!