KVENNABLAÐIÐ

Framlínufólkið okkar Massar TikTok-heldur sér í formi á vaktinni! Myndband

Framlínufólkið okkar er svo sannarlega að starfa að krafti og til að virkja þá orku er Ísfólkið ekki síður að sýna tilþrif eins og um heim allan þar sem heilbrigðisstarfsfólk og lögreglumenn taka fótum (höndum) saman í hverrri glæsilegri áskorununni af fætur annarri. Fyllir okkur hin ekki síður af eldmóði enda dansinn allra meina bót og er sannkölluð vírusarvörn ofnæmiskerfisins.

Saman snýtum við COVEID-19!

Auglýsing
 

Nútíminnn greind einnig frá

„Við tökum þátt í að dansa með öðrum viðbragðsaðilum. Samstillta B-vaktin á Akureyri henti í snilldartilþrif á næturvaktinni. Hvetjum alla viðbragðsaðila og bara alla aðra líka til að taka þátt og hjálpumst að við að halda uppi gleðinni á þessum tímum. Hafið það gott um páskana heima…“

 
Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!