KVENNABLAÐIÐ

Mismunandi áhrif kórónuveirunnar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin uppfærir reglulega nýjar upplýsingar um kórónuveirufaraldurinn og flestir vita nú hvernig einkennin lýsa sér en það er mismunandi hversu illa COVID-19 leggst á fólk.